Veðrið birtir upplýsingar um íslenskt veður á því formi sem flestir þekkja, veðurskiltum Vegagerðarinnar.
Veðrið er íslenskt forrit, unnið í frístundum fyrir ferðalanga.
Við berum ekki ábyrgð á réttleika gagna, staðfestið alltaf ferðaupplýsingar í síma 1777
Auglýsingar í appinu
Við auglýsum í appinu með Google AdMob til að hafa upp í rekstrarkostnað á vefþjónum, lénum og áskriftarþjónustu til Apple og Google. Allt umfram það fer í gott kaffi og dýran bjór.
Ef áhugi er fyrir styrkja okkur til að fá þessar auglýsingar fjarlægðar, eða koma fyrir einkaauglýsingum í ákveðin tíma hafið samband á vedrid@vedrid.is